.

Kóngar í ríki sínu

Kóngar í ríki sínu er skáldsaga í þremur bindum fyrir 7-12 ára börn. Bækurnar fjalla um vinina Lalla og Jóa sem búa í litlu sjávarþorpi á Íslandi. Einnig koma við sögu fjölskyldur þeirra og ýmsir aðrir, bæði menn og dýr.

Hér fylgir úrdráttur bókanna ásamt myndum:

Smellið á bók til að skoða úrdrátt

 
Krass ehf. | Brúnavegur 9, 104 - Reykjavík | Sími 862-3642